om oss
tjenester
galleri
ta kontakt
hjem
Þjónustur.
Hvað við getum gert fyrir þig.
Við getum m.a. hjálpað þér með eftirfarandi:

Skipuleggja sérsmíði á stöng.
Smíða stangirnar þínar.
Hjálpa þér að skapa draumastöngina..
Búið til hina fullkomnu gjöf.
Aðstoðað við skipulagningu veiðiferða.
Hlustað á sögur af þeim stóra er slapp.
Vera vinur þinn.-
Sérsmíði á stöngum er eðlilegur hluti af veiðibúnaði. Framúrskarandi stangir sem eru sérsniðnar að þínum þörfum sem einstaklings og veiðimanns.

Við smíðum eftir reynslu okkar og leitum í reynslubanka veiðimanna er við skipuleggjum með þér draumastöngina.

Viðgerðir af útbúnaði eru einnig hluti af þjónustum okkar og er það afar gaman að geta boðið upp á þjónustu við þá sem geta ekki leitað á ábyrgðina. 

Ferðalög tengd veiði geta verið stórfengleg. Félagsskapurinn, nándin og upplifarnir skapa minningar sem vara út lífið og við hjálpum til við að skipuleggja draumaferðina. Tengslanet við veiðimenn víðs vegar um heim hjálpar okkur að finna áhugaverða staði og möguleika sem kannski eru annars ekki aðgengilegir.

Hafðu samband, við finnum út úr þessu saman.